Tilkynningar

18.04.16

Nemendasýning 2016 – Undir regnboganum

Vetrarstarfi skólans lýkur með nemendasýningu í Borgarleikhúsinu miðvikudaginn 27. apríl nk.

Nemendur skólans frá 6 ára aldri taka þátt.

Æfing og sýning eru samdægurs. Sýning er kl. 20:00.

Aðgöngumiðar verða seldir í skólanum Skipholti 35 frá 18. apríl kl. 16:00 – 19:00
============= Ath. tökum ekki kort ============