Tilkynningar

30.03.14

Nemendasýning 2014

Vetrarstarfi skólans lýkur með nemendasýningu í Borgarleikhúsinu þriðjudaginn 29. apríl nk.

Nemendur skólans frá 6 ára aldri taka þátt.

Æfing og sýning eru samdægurs. Sýningar eru kl. 18:30 og kl. 20:15.

Aðgöngumiðar verða seldir í skólanum Skipholti 35 frá 22. apríl kl. 16:00.
============= Ath. tökum ekki kort ============

 

 

01.01.14

Gleðilegt nýtt ár

Vona að allir hafi átt glæsileg jól og áramót.

Kennsla hefst aftur laugardaginn 10. janúar 2015. Nemendur mæti á sömu tímum og áður.  Nýir nemendur staðfesti  skólavist í síma 698-4960 eða á netinu.

Mánudaginn 12. janúar hefst kennsla hjá 7 ára og eldri í Reykjavík.

Ásta Björnsdóttir, skólastjóri.

 

20.11.13

Danssýning í Tjarnarbíói 21. nóv. 2013

DANSKVÖLDIÐ


„Á SPRENGISANDI“

FIMMTUDAGINN 21. NÓV VERÐUR LÍTIL OG SNAGGARALEG DANSSÝNING HJÁ SKÓLANUM Í TJARNARBÍÓI.
VIÐ ÆTLUM AÐ SÝNA KLASSÍSKAN BALLET OG NÚTÍMADANS.

EINUNGIS ER DANSAÐ VIÐ ÍSLENSKA TÓNLIST GAMLA OG NÝJA.

NEMENDUR FRÁ 12 ÁRA ALDRI TAKA ÞÁTT.

 

VERIÐ VELKOMIN .

SÝNINGAR ERU KL 17:30 OG 18:30.

AÐGANGUR ÓKEYPIS

01.09.13

Opið hús fimmtudaginn 5. sept.

Fimmtudaginn 5. sept. verður opið hús í Skipholti 35 milli kl. 16 og 18. Þá er gott tækifæri fyrir nýja nemendur að kynnast skólanum. Sýningarkennsla verður í kennslusalnum, vídeó frá síðustu nemendasýningu o.fl. Staðfesting á skólavist fer einnig fram þennan dag í skólanum og fer hún fram með greiðslu námsgjalda. Tökum engin kort en hægt er að greiða rafrænt eða með gíró.  Verið velkomin :-)

17.08.13

Innritun hafin á haustönn 2013

Innritun og upplýsingar eru á vefsíðu skólans, asta@balletskoli.is eða í síma 588 4960.

Fjölbreytt námskeið fyrir börn og unglinga.

Opið hús verður í skólanum fimmtudaginn 5. september, kennsla hefst 7. september.