Tilkynningar

03.01.16

Gleðilegt ár!

Vona að allir hafi átt glæsileg jól og áramót.

Kennsla hefst aftur laugardaginn 9. janúar 2016. Nemendur mæti á sömu tímum og áður.  Nýir nemendur staðfesti  skólavist í síma 698-4960 eða á netinu.

Mánudaginn 11. janúar hefst kennsla hjá 8 ára og eldri í Reykjavík.